top of page
  • Twitter
  • Linkedin
Search

Fyrirlestur á UT deginum 2015

  • Writer: Svavar Ingi Hermannsson
    Svavar Ingi Hermannsson
  • Sep 30, 2023
  • 1 min read

Updated: Oct 8, 2023



Árið 2015 var ég ráðinn af innanríkisráðuneytinu til þess að framkvæma öryggisúttektir á öllum opinberum vefjum. Í framhaldinu var ég beðin um að halda fyrirlestur á UT deginum þar sem ég lýsti þeirri vinnu og helstu niðurstöðum. Hluti fyrirlestrarins fór í að útskýra tegundir öryggisveikleika sem ég fann og viðbrögð framleiðenda, forritara og tengiliða opinberu vefjanna.


Það var mjög ánægjulegt að sjá hversu jákvæðir allir voru og hversu áhugasamir allir voru á niðurstöðunum.


UT dagurinn var árleg ráðstefna sem var skipulögð af innanríkisráðuneytinu.

 
 
 

コメント


この投稿へのコメントは利用できなくなりました。詳細はサイト所有者にお問い合わせください。
bottom of page