Árið 2015 fékk ég tækifæri til þess að halda fyrirlestur á elleftu tölvuöryggisráðstefnunni í Úkraínu sem var skipulögð af UISG (the Ukrainian Information Security Group UISGCon) í Kænugarði. Það kom á óvart hversu vel ráðstefnan var sótt. Þar voru meðal annars fjöldi hermanna sem sóttu viðburðinn. Allir sem ég hitti voru mjög vingjarnlegir. gain.
Hér eru nokkrar myndir frá ráðstefnunni
Ég nýtti tækifærið og gekk um miðbæ Kænugarðs og tók nokkrar myndir.
Chernobyl
Ég fór í mjög athyglisverða dagsferð til Chernobyl. Ég þekkti þessa sorgar sögu ekki vel áður en ég fór. íþessa dagsferð. Það var átakanlegt að horfa á heimildarmyndina um Chernobyl á leiðinni þangað.
Comentarios