Árið 2016 hélt ég fyrirlestur á UTmessunni um leiðina að formlegu og öruggu hugbúnaðarþróunarferli. Í framhaldinu af þessum fyrirlestri, þýddi ég hann yfir á ensku og hélt hann meðal annars á Norður Írlandi og í Svíþjóð.
Þennan fyrirlestur er ennþá hægt að finna á Youtube, en hér er einnig hægt að horfa á hann.
Hægt er að finna dagskrá UTmessunnar 2016 hérna.
Коментари