top of page

Áhættumat

Við höfum yfir 15 ára reynslu af því að aðstoða viðskiptavini okkar við að framkvæma áhættumöt. Við aðstoðum viðskiptavini okkar við að framkvæma áhættumöt byggt á alþjóðlegum stöðlum. Við höfum lagt sérstaka áherslu á að styðjast við ISO/IEC 27001, ISO/IEC 27002 og ISO 31000, en við höfum einnig aðstoðað viðskiptavini við að framkvæma áhættumöt með tilliti til annarra staðla eins og NIST og COBIT.

Dæmi um algeng áhættumöt eru eftirfarandi:

  • Áhættumat með tillit til rekstraröryggis fyrirtækis eða stofnunnar

  • Áhættumat með tillit til skipulagsheildar

  • Áhættumat á upplýsingatækniumhverfi

  • Áhættumat á lykilferlum og þjónustu

  • Áhættumat tengt verkefnastjórnun eða stöku verkefni

  • Áhættumat á starfsumhverfi

  • Áhættumat á vélarsal

  • Áhættumat á vinnuumhverfi


Áhættumat er hornsteinn í rekstraröryggi og er hluti af bestu starfsvenjum er snúa að upplýsingaöryggi. 

bottom of page