top of page

Öryggisúttektir

Við höfum yfir tuttugu ára reynslu af framkvæmd öryggisúttekta á tölvukerfum, stjórnkerfum, netkerfum, og vefkerfum fyrir viðskiptavini okkar.

Við bjóðum upp á sérsniðnar tæknilegar öryggisúttektir fyrir viðskiptavini okkar. Allt frá einföldum veikleikagreingum yfir í ýtarlegar innbrotsprófanir. Við tökum einnig út upplýsingakerfi, netkerfi, vefkerfi og snjallforrit með tilliti til bestu starfsvenja og algengustu öryggisvieika með tilliti til OWASP top 10.

Við bjóðum einnig upp á stjórnunarlegar úttektir þar sem við aðstoðum viðskiptavini okkar við að framkvæma innri úttektir á ferlum og verklagsreglum með tilliti til alþjóðlegra staðla, lagalegra krafna og bestu starfsvenja. Einnig bjóðum við upp á úttektir á birgjum viðskiptavina okkar.


Hafið samband til þess að fá nánari upplýsingar.

bottom of page