top of page


Námskeið
Sérsniðin námskið
Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á sérsniðin námskeið. Við höfum sett saman námskeið sem snúa að almennri öryggisvitundarvakningu, persónuverndarlögum, öryggi í hugbúnaðarþróun, öryggisúttektum, öryggiskröfum greiðslukorta fyrirtækjanna o.fl.
Ef þú hefur áhuga að fá sérsniðið námskeið fyrir þitt fyrirtæki eða stofnun, þá geturðu haft samband við okkur og við munum aðstoða þig.
Opin námskeið
Við bjóðum reglulega upp á opin námskeið, það er að segja námskeið sem eru ekki sérsniðin á ákveðnu fyrirtæki eða stofnun og eru opin almenningi. Engin námskeið eru skipulögð á næstu vikum.
bottom of page