top of page

Ráðgjöf í upplýsingaöryggi

Við bjóðum upp á sérfræðiráðgjöf í upplýsingaöryggi. Starfsmenn okkar hafa sérhæft sig í tölvuöryggi og rekstraröryggi í áratugi. Þeir hafa haldið fyrirlestra víðsvegar um heiminn og eru með öryggisgráður og öryggisvottanir.

Our Services

Þjónustuframboð

Við sérhæfum okkur í að veita þjónustu á sviði tölvuöryggis, netöryggis og upplýsingaöryggis.

ISO 27001

Við aðstoðum viðskiptavini okkar við að innleiða stjórnkerfi upplýsingaöryggis byggt á ISO/IEC 27001. 

Áhættumat

Við aðstoðum viðskiptavini okkar við að framkvæma áhættumat fyrir sinn rekstur byggt á alþjóðlegum stöðlum.

Stefnumótun

Við höfum áratuga reynslu af því að aðstoða viðskiptavini við stefnumótun.

Námskeið

Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á sérsniðin námskeið, sem snúa meðal annars að almennri öryggisvitundarvakningu.

Öryggisúttektir

Við höfum áratuga reynslu af framkvæmd öryggisúttekta á tölvukerfum, netkerfum og vefkerfjum.

Öryggisstjóri & Persónuverndafulltrúi

Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á öryggisstjóra og persónuverndarfulltrúa í áskrift.

Viltu fá nánari upplýsingar?

Ef þú hefur áhuga á að fá nánari upplýsingar um þjónustu framboð okkar eða ef þú vilt fá að vita hvernig við getum aðstoðað þig með þau verkefni sem þú stendur frammi fyrir, þá geturðu haft samband við okkur og óskað eftir fundi. Þeim mun betri lýsingu sem þú gefur okkur í skilaboðunum þegar þú óskar eftir fundi, þeim mun betur getum við verið undirbúin til þess að svara spurningum þínum. 

Contact
bottom of page